
CLIX Retriever er tilvalið æfingaleikfang þar sem það inniheldur rennilása vasa þar sem að þú getur sett verðlaunin. Til þess að þeir fái verðlunin verða þeir að koma með það aftur til þín svo þú getir verðlaunað þá. Það er með bandi á þannig að það er auðvelt að kasta því.